Verið velkomin í Viking Cottages

Viking Cottages og íbúðir er stílhreinn og heimilislegur gististaður í Vaðlaheiði beint á móti Akureyri. Gististaðurinn er umkringdur fallegri náttúru með glæsilegu útsýni yfir Eyjafjörðinn. Mikið er af spennandi afþreyingum í nárgrenninu, en einnig tilvalið tækifæri til þess að njóta þagnarinnar og slaka á.

Viking Cottages er í 7 mínútna akstursfjarlægð frá Akureyri.

ÍBÚÐIRNAR

VIÐ ERUM MEÐ GÓÐAR UMSAGNIR!

The best location during my 10-day trip

A perfect cottage, clever installed, hot tub, BBQ and fully equipped kitchen, superb shower. Luxurious all the way.

The best place we have stayed in Iceland – Memorable

Modern design with high-end fittings. Well equipped for a comfortable and memorable stay. Good view of Akureyri. A big good quality TV with Netflix. High-quality speaker with blue tooth connectivity. Good quality furnishings, bedding and linens. Hot tub at the deck is a good place to view the Northern Lights which we were blessed to witness.

Exceptional!

B&O System, Geysir wool blanket, Netflix, luxury furniture, hot bath in the middle night facing the sea and the mountains. What do you want more?

A view to die for

Awesome View Awesome View Awesome View. Very comfortable beds. The shower is great. You get a high tech media package. A great location to start trips in the surrounding. Very friendly and helpful host.

Stunning, luxurious, apartment in a peaceful setting overlooking The Fjord

This apartment was extraordinary. Absolutely gorgeous & luxurious. A lot of thought has gone into every aspect of this place – even down to differently sized gowns. The B&O sound system – impressive. Beautiful quality furnishings, fittings, linen, etc. It is without a doubt one of the nicest apartments I have ever stayed in whilst on a holiday. This place will linger on in our memory for a long time to come. And then there are the views….

LESA FLEIRI UMSAGNIR
SKRIFA UMSÖGN
LESA FLEIRI UMSAGNIR
SKRIFA UMSÖGN

BÓKA DAGSFERÐ

STAÐSETNING

Viking Cottages and Apartments eru fullkomlega staðsett til að ferðast um Norðurland þar sem allar helstu náttúruperlur svæðisins eru einungis í nokkra klukkustundra akstursfæri.

SJÁ Á KORTI

Hafa samband!

Ertu með spurningar um Viking Cottages and Apartments? Kannski beiðni? Sendu okkur skilaboð og við munum svara eins fljótt og auðið er! 

  Algengar spurningar

  Er ennþá eitthvað óskírt? Flettu í gegnum nokkrar algengar spurningar til að sjá hvort þú finnur ekki svör við spurningunni þinni. 

  Viking Cottages and Apartments eru sjálf-innritunargisting. Þú færð tölvupóst nokkrum dögum fyrir komu með öllum nauðsynlegum upplýsingum; akstursleiðbeiningar, hurðarnúmer og WiFi lykilorð.
  Innritun er eftir 16:00 og útritun er fyrir 11:00. 
  Já, allar íbúðir eru með frítt Wifi. 
  Nei. Við mælum með að hafa meðferðis bíl til þess að geta fullnýtt gistinguna og nærumhverfi, þar sem almenningssamgöngur ná ekki til gististaðar. 
  Nei alls ekki! Endilega láttu okkur bara vita svo við getum útvegað ykkur vöggu ykkur að kostnaðarlausu. Við getum einnig boðið upp á auka dýnur fyrir krakka. 
  Ekkert! Ef þið þurfið auka svefnpláss, þá þurfið þið bara að hafa samband til þess að útvega auka rúm fyrirfram. 
  Já! Allar íbúðirnar eru með fullbúnum eldhúsum með öllu sem þú þarft til þess að elda. Það er líka útigrill ef þið eruð í stuði fyrir grillmat! 
  Íbúðirnar eru staðsettar í 10 mínútna akstursfjarlægð frá miðbæ Akureyrar. Þú færð tölvupóst nokkrum dögum fyrir innritunardaginn sem inniheldur akstursleiðbeiningar frá miðbæ Akureyrar. Vinsamlegast geymdu tölvupóstinn.
  Mikið af afþreyingu er í boði á Akureyri, þar á meðal golf, sundlaugar, útivistarsvæði og framúrskarandi ferðaþjónustufyrirtæki. Við mælum með My Visit – North Iceland vefsíðunni fyrir allar upplýsingar um starfsemi á svæðinu.
  Ef þú bókaðir í gegnum bókunarrás eins og Booking.com, AirBnb eða Expedia, vinsamlegast hafðu samband við staðfestingarnetfang bókunarinnar og afbókaðu bókunina þína í gegnum sömu rás. Ef þú bókaðir í gegnum vefsíðu okkar eða annars staðar, vinsamlegast skrifaðu okkur tölvupóst á benedikt.viggosson@hotmail.no